“Then the whole troop rode between Arnór and the farm, and drove him back.” Túngustapi, bls. 35-41, mynd bls. 39 Icelandic Legends collected by Jón Árnason. Translated by George E. J. Powell and Eiríkur Magússon. London, Richard Bentley, 1864. Myndir: Worms, Zwecker, Powell, &c.
Icelandic Legends: Fjallkonan
Konumyndin á að tákna Ísland, því hefur hún ískórónu á höfði, sem eldar gjósa upp úr. Á öxl hennar er hrafninn, Íslands einkennilegasti fugl, Óðins forni vin og skáldanna eftirlætisgoð, fréttafugl mikill og margkunnugur. Yfir sjónum flögrar már, en yfir brimsævi tíma og sögu berast rúnakefli að landi eða upp í fang konunni, og hefur hún þegar náð einu þeirra. …