Jón Árnason og Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Navigation
  • Jón Árnason
    • Æviágrip
    • Textasafn
      • Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri – Formáli Jóns Árnasonar
      • Hugvekja 1859
    • Tímalína
    • 200 afmæli Jóns
      • Conference
  • Þjóðsagnasöfnun
    • Aðrir safnarar
      • Þjóðsagnasafnarinn Jón Árnason
      • Safnarar
      • Sagnamenn
      • Skrásetjarar
    • Eldri heimildir
    • Tengslanet
  • Útgáfa
    • Handrit
    • Sagnir
    • Ritstjórar
    • Ritstjórnarferill
    • Afleiðingar
  • Verkefnið um þjóðsögur
    • Samhengi
      • Íslenskt
      • Alþjóðlegt
    • Bókfræði
  • Bréfasafn
  • Myndasafn
    • Þjóðsagnamyndir
  • Search
  • Jón Árnason
    • Æviágrip
    • Textasafn
      • Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri – Formáli Jóns Árnasonar
      • Hugvekja 1859
    • Tímalína
    • 200 afmæli Jóns
      • Conference
  • Þjóðsagnasöfnun
    • Aðrir safnarar
      • Þjóðsagnasafnarinn Jón Árnason
      • Safnarar
      • Sagnamenn
      • Skrásetjarar
    • Eldri heimildir
    • Tengslanet
  • Útgáfa
    • Handrit
    • Sagnir
    • Ritstjórar
    • Ritstjórnarferill
    • Afleiðingar
  • Verkefnið um þjóðsögur
    • Samhengi
      • Íslenskt
      • Alþjóðlegt
    • Bókfræði
  • Bréfasafn
  • Myndasafn
    • Þjóðsagnamyndir
  • Search

200 ára afmæli Jóns Árnasonar

Æviágrip

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri

Bréfasafn

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014

Sagnagrunnur: kortlagður gagnagrunnur yfir sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands

  • Jón Árnason
  • Þjóðsagnasöfnun
  • Útgáfa
  • Verkefnið um þjóðsögur
  • Bréfasafn
  • Myndasafn

POWERED BY THE X THEME

Á 200 ára afmæli Jóns er hans minnst með margvíslegum hætti.


Viðburðir:

  • Ráðstefna um Jón Árnason 1819-2019 í Norræna húsinu, 17. og 18. október 2019 (dagskrá)
  • Ráðstefna og sýning um Jón Árnason í Þjóðarbókhlöðu: 7 September 2019
  • Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara: 17. og 18. ágúst 2019
  • Bókmenntamerking á Laufásvegi 5 
Jón Árnason fæddist 17. ágúst 1819 á Hofi á Skagaströnd. Jón er eflaust þekktastur fyrir að vera frumkvöðull í söfnun þjóðsagna á 19. öld, en hann gegndi ýmsum öðrum hlutverkum: landsbókavörður, þjóðminjavörður, biskupsritari og umsjónarmaður.

Árið 1845 tóku þeir Jón og Magnús Grímsson sig saman um að safna því sem þeir kölluðu alþýðleg fornfræði. Safn þeirra með sögnum og kvæðum kom út árið 1852 undir titlinum Íslenzk ævintýri og varð fyrsta prentaða þjóðsagnasafnið sem út kom með íslenskum sögum.


Nánari upplýsingar

  • Handrit
  • Sagnir
  • Ritstjórar
  • Ritstjóraferill
  • Afleiðingar
Bréfasafn Jóns Árnasonar er varðveitt í tveimur söfnum. Bréf til Jóns frá Íslendingum eru nú varðveitt af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Bréf frá Jóni Árnasyni má finna í ýmsum söfnum, en flest þau sem vitað er um eru varðveitt í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR OG ÆFINTÝRI:
TILURÐ, SAMHENGI OG SÖFNUN 1864–2014

Aðalmarkmið þessa þriggja ára verkefnis er að fjalla ítarlega um söfnun og útgáfu þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862-1864) og annað tengt efni með því að búa til ítarlegt, aðgengilegt og notendavænt stafrænt gagnasafn með fræðilegri umfjöllun og beinum tengingum við önnur skyld gagnasöfn, bæði íslensk og erlend. Þar er um að ræða stafræn handrita- og bókasöfn, gagnagrunna og vefsíður.

    Sagnagrunnurinn er kortlagður gagnagrunnur yfir sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands. Á kortinu sjást jafnt sögustaðir sagnanna sem og heimili heimildafólksins sem sagði þær. Flestar þessarar sagna koma úr þjóðsagnasöfnum sem safnað var frá miðri 19. öld fram á fyrri hluta 20. aldar.