Alþjóðleg ráðstefna um þjóðsögur
17-18.október 2019
Í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara stendur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um þjóðsögur í samstarfi við Háskóla Íslands. Ráðstefnan fer fram í Norræna húsinu dagana 17. og 18. október og fer fram á ensku. Allir eru velkomnir.